Orkustöðvarnar 7 og líkamarnir 5: kynningarfundur
- Bjargey Aðalsteinsdóttir
- May 16, 2015
- 1 min read
Námskeiðið verður haldið nú á haustdögum og gildir upp í 500 tíma námið. Kennarar eru þau Magdalena og Serafim hjá Natha yogacenter. Laugardaginn 16. maí n.k., kl. 16 verður haldinn kynningarfundur í sal Natha yogacenter þar sem fyrirkomulag námskeiðisins og tímasetningar verða ræddar.
Commentaires